Skemmtun í Húnavallaskóla í kvöld

Árshátíð Húnavallaskóla  verður haldin í kvöld kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20:00 og eru fjölbreytt skemmtiatriði á dagskrá s.s. leiksýningar og tónlistaratriði.

Eftir skemmtiatriðin verður selt veislukaffi og svo verður dansað til kl. 01:00. Skólablaðið Grettistak verður selt á staðnum og ætti enginn að láta það fram hjá sér fara.

10.bekkur Húnavallaskóla.

Fleiri fréttir