Skíðasvæðið í Tindastóli opið

Skíðasvæði í Tindastóli var opnað klukkan 11 í morgun og er ætlunin er að hafa svæðið opið til klukkan 17. Í Stólnum  er nú um 2°C og hægviðriog nægur snjór. „Einnig má geta þess að göngubrautin er alveg frábær og ekkert að því að fá sér smá göngutúr á skíðunum,“ segir í tilkynningu.

Fleiri fréttir