Skíðasvæðið opið í dag

"Hér er nægur snjór og góður og færið er alveg prýðilegt þannig að það er bara að drífa sig." segja Skíðafélagsmenn á heimasíðu Tindastóls. Það er því engin afsökun, allir á skíði

Fleiri fréttir