Skíðasvæðið opið í vetrarfríinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
23.02.2009
kl. 11.46
Vegna vetrarfría í skólum landsins verður skíðasvæðið í Tindastól opið þessa vikuna. Færið í Stólnum er eins og best gerist þessa dagana og um næstu helgi verður þar Vetrarhátíð svo það er um að gera að skella sér norður á skíði í Vetrarfríinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.