Skíðasvæðið opnað um helgina

Unnið er því þessa dagana að ð gera klárt á skíðasvæði Tindastóls svo hægt verði að opna svæðið núna um helgina.

Verið er að hengja höldin á lyftuna auk þess sem  unnið er að því að vinna brekkuna svo hún verði slétt og fín þegar komið verður á skíði.

Þá eru framkvæmdir við Göngubrautina einnig langt komnar. Skagfirskt skíðafólk getur því brosað út fyrir bæði enda stendur ekki til að loka svæðinu í hagræðingarskini.

Fleiri fréttir