Skólahald fellur niður vegna ófærðar

Skólahald fellur niður í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi og í leikskólanum Vallabóli, Varmahlíðarskóla í Skagafirði og Árskóla á Sauðárkróki vegna ófærðar. Grunnskólinn austan Vatna, sem er á Sólgörðum, Hofsósi og Hólum í Skagafirði fellur einnig niður.

Heimild/Rúv.is

Fleiri fréttir