Skrifstofur sýslumanns loka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.10.2019
kl. 08.29
Föstudaginn 11. október og mánudaginn 14. október verða skrifstofur sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og á Sauðárkróki lokaðar vegna árshátíðar starfsmanna.
Við vonum að sjálfsögðu að þetta hafi sem minnst óþægindi í för með sér.
/Tilkynning