Skrúðganga Árskóla í dag

Frá skrúðgöngunni í fyrra

Nú klukkan tíu mun leggja af stað frá Árskóla við Skagfirðingabraut heljarmikil skrúðganga nemenda skólans. Ætlar hersingin að skunda upp á spítalatúnið og syngja fyrir vistmenn og starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar.

Svo er ferðinni heitið í bæinn aftur og grillað við gamla barnaskólann við Freyjugötu. Á morgun verður skólanum slitið.

Fleiri fréttir