Skýjað með köflum

Hæg austlæg átt og skýjað með köflum er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en suðaustan 3-8 og skýjað í kvöld. Víða bjartviðri á morgun. Hiti 3 til 7 stig yfir daginn.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:

Suðlæg átt, 8-13 m/s og rigning S- og V-lands, en yfirleitt hægari og þurrt NA-til. Hiti 1 til 8 stig, svalast í innsveitum N-lands.

Á fimmtudag og föstudag:

Suðaustlæg átt, 8-15 m/s, hvassast vestast, með smá vætu S- og V-lands, en annars þurrviðri að mestu. Hiti víða 2 til 7 stig.

Á laugardag:

Austanátt með rigningu, en úrkomulítið NV-til. Áfram milt veður.

Á sunnudag:

Útlit fyrir suðlæga átt og vætu með köflum, en milt veður.

Fleiri fréttir