Sláturgerð á Hólum

 
Það eru ekki bara hagsýnar húsmæður sem taka slátur en í síðustu viku tóku nemendur grunn-  og leikskólans á Hólum sig til og bjuggu til slátur af gömlum og góðum sið.

Ekki var annað að sjá og heyra en að nemendur væru ánægðir með afraksturinn og bíða allir spenntir eftir að bragða á herlegheitunum. 

Myndir frá sláturgerðinni hafa verið settar inn á heimasíðu skólans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir