Snæbjört Pálsdóttir skrifar undir við Tindastól

Snæbjört Pálsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastóls og mun leika með liði Tindastóls í sumar.

Snæbjört er ein af þessum efnilegu stúlkum innan raða Tindastóls og mun hún án efa láta til sín taka í sumar.

Fleiri fréttir