Söngur um sumarmál í Félagsheimilinu á Blönduósi

Hin árlega sönghátíð, Söngur um sumarmál verður haldin í Félagsheimilinu á Blönduósi næstkomandi laugardag, 17. apríl. Fram koma fjórir kórar, Samkórinn Björk, Kammerkór Skagafjarðar, Lögreglukórinn og Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps.

Að söngnum loknum verður dansleikur í Félagsheimilinu og leikur hljómsveit Jonna Ólafs fyrir dansi.

Fleiri fréttir