Sparisjóðs liðakeppnin - smali/skeið úrslit
Á föstudagskvöldið var keppt í öðru móti Sparisjóðs-liðakeppninnar er keppt var í smala og skeiði á Blönduósi. Góð þátttaka var og mótið skemmtilegt og spennandi í alla staði, að sögn keppnishaldara.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Úrslit: (Tími - refstig)
Unglingaflokkur
- 1. Rakel Ólafsdóttir og Rós frá Grafarkoti 286 stig
- 2. Stefán Logi Grímsson og Kæla frá Bergsstöðum 280 stig
- 3. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá 242 stig
- 4. Jóhannes Geir Gunnarsson og Auður frá Grafarkoti 232 stig
- 5. Leon Paul Suska og Neisti frá Bolungarvík 222 stig
3. flokkur
- 1. Kristján Jónsson og Bróðir frá Stekkjardal 300 stig
- 2. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Eldur frá Birkihlíð 270 stig
- 3. Rúnar Guðmundsson og Tvinni frá Sveinsstöðum 266 stig
- 4. Ragnar Smári helgason og Skugga-Sveinn frá Grafarkoti 260 stig
- 5. Sigurður Björn Gunnlaugsson og Týra frá Nýpukoti 236 stig
2. flokkur
- 1. Halldór Pálsson og Lyfting frá Súluvöllum 280 stig
- 2. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti 258 stig
- 3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi 242 stig
- 4. Haukur Suska Garðarsson og Laufi frá Röðli 236 stig
- 5. Hjálmar Þór Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 232 stig
- 6. Garðar Valur Gíslason og Skildingur 212 stig
- 7. Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson og Fiðringur frá Hnausum 206 stig
- 8. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 202 stig
- 9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kátur frá Grafarkoti 0 stig
1. flokkur
- 1. Tryggvi Björnsson og Álfur frá Grafarkoti 258 stig
- 2. Ragnar Stefánsson og Hvöt frá Miðsitju 252 stig
- 3. Elvar Logi Friðriksson og Hvinur frá Sólheimum 242 stig
- 4. Jóhann B. Magnússon og Þór frá Saurbæ 232 stig
- 5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Vera frá Grafarkoti 217 stig
- 6. Þórarinn Óli Rafnsson og Funi frá Fremri-Fitjum 217 stig
- 7. Magnús Elíasson og Hera frá Stóru Ásgeirsá 202 stig
- 8. Sverrir Sigurðsson og Þóra frá Litla-Dal 192 stig
- 9. Ólafur Magnússon og Gleði frá Sveinsstöðum 168 stig
Skeið
- 1. Tryggvi Björnsson og Gjafar frá Þingeyrum 3,59
- 2. Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjarmóti 3,65
- 3. Ásta Björnsdóttir og Lukka frá Gýgjarhóli 3,71
- 4. Sverrir Sigurðsson og Glæta frá Nýpukoti 3,78
- 5. Guðmar Freyr Magnússon og Fjölnir frá Sjávarborg 3,93
- 6. Atli Helgason og Kúabúsblakkur frá Kýrholti 4,03
- 7. Guðmundur Jónsson og Hvirfill frá Bessastöðum 4,06
- 8. Svavar Örn Hreiðarsson og Ásadís frá Áskoti 4,06
- 9. Herdís Rútsdóttir og Hrappur frá Sauðárkróki 4,09