SSNV til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra

Ásdís Ýr Arnardóttir, sérfræðingur hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra, og Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, við undirritun samningsins. MYND AF SSNV.IS
Ásdís Ýr Arnardóttir, sérfræðingur hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra, og Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, við undirritun samningsins. MYND AF SSNV.IS

Þann 9. maí síðastliðinn var haldinn þriðji fundur Öruggara Norðurlands vestra í Ljósheimum í Skagafirði. Í frétt á vef SSNV segir að fundurinn hafi verið vel sóttur og áhersla lögð á farsæld barna og ungmenna þar sem meðal annars var rætt um sameiginlega forvarnaáætlun svæðisins, FORNOR.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir