Starf íþróttafulltrúa auglýst á næstu dögum

 Starf íþróttafulltrúa Skagafjarðar verður auglýst laust til umsóknar á næstu dögum en að líkindum verður staðan bara auglýst til eins árs til þess að byrja með þar sem Sævar Pétursson, fráfarandi íþróttafulltrúi, hefur einungis sótt um árs frí frá störfum.

Sævar mun þann 1. desember næst komandi taka við starfi ráðgjafa í atvinnumálum hjá Akureyrarbæ.

Fleiri fréttir