Stekkjastaur kom fyrstur

Mynd: Þorsteinn Broddason

Þorsteinn Broddason er liðtækur teiknari en hann sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af Stekkjastaur sem kom sveina fyrstur til byggða í nótt. Í kvöld er síðan von á Giljagaur.

Fleiri fréttir