Styrktarsjóður vegna fráfalls Hjalta

Vegna skyndilegs fráfalls Þórarins Hjalta Hrólfssonar er nú hafin söfnun í styrktarsjóð fyrir ekkju hans, Helen, sem þarf nú að takast á við óvæntar aðstæður sem reyna mjög á fjárhaginn.

Styrktarsjóðurinn er með reikningsnr. 0159-05-401421, kt. 150159-8309.

Fleiri fréttir