Sumarlokun Nýprents

Starfsmenn Nýprents og Feykis skelltu sér í sumarfrí 27. júlí. Nýprent opnar aftur mánudaginn 13. ágúst og næstu blöð koma út 15. ágúst.

Efni verður sett inn á vefinn www.feykir.is meðan á lokuninni stendur. Lee Ann Maginnis, blaðamaður, mun standa vaktina og hægt er að ná á hana í gegnum netfangið bladamadur@feykir.is eða í síma 867-3799.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir