Sundlaugarlaust á Blönduósi næsta árið eða svo
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.04.2009
kl. 09.09
Gömlu sundlauginni á Blönduósi verðir endanlega lokað á morgun 1. maí. Unnið er að byggingu nýrrar sundlaugar en hún mun þó ekki verða tekin í notkun fyrr en á næsta ári.
Gamla laugin var farin að láta á sjá og því var ákveðið að setja ekki frekari fjármuni í viðhald hennar heldur loka henni.