Sundlaugin í Varmahlíð lokar tímabundið

Sundlaugin í Varmahlíð 2017. Mynd: skagafjordur.is
Sundlaugin í Varmahlíð 2017. Mynd: skagafjordur.is

Frá og með deginum í dag, 3. september, verður sundlaugin í Varmahlíð lokuð tímabundið þar sem komið er að vinnu við lokafrágang rennibrautar og sundlaugar.

Á vef Svf. Skagafjarðar segir að opnun laugarinnar verði auglýst síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir