Svæðisfélag VG mótmælir niðurskurði

Stjórn Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Skagafirði mótmælir harðlega harkalegum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Óverjandi er að flokkar, sem kenna sig við félagshyggju ráðist með slíkum hætti að velferðarkerfi þjóðarinnar.

Með þessum hugmyndum er vegið alvarlega að grundvelli búsetu heilla landssvæða, án þess að þjóðhagslegur ávinningur sé fyrirliggjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir