Sveitarfélagið skorar á fjárveitingavaldið að endurskoða afstöðu til refaveiða

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar áréttaði fyrri bókun landbúnaðarnefndar um refaveiðar, á fundi sínum 21. desember 2010.

Á fjárlögum ársins 2011 er ekki gert ráð fyrir fjárframlögum til refaveiða.Sveitarstjórn harmar þau áform og mótmælir þeim. Sveitarstjórn skorar á fjárveitingarvaldið að endurskoða þá afstöðu.

Fleiri fréttir