Tap í Útsvari

S kemmtilegt lið Skagafjarðar hélt því markmiði sínu að vera skemmtilegasta liðið í Útsvar þegar liðið sl. fötudag laut í gras fyrir liði Dalvíkur. Hlaut liðið 51 stig sem mun að líkindum ekki duga okkur til áframhaldandi þátttöku sem eitt af stigahærri tapliðum en þannig höfum  við í tvígang komist áfram. Liðið skipuðu þau Eyþór frændi minn Árnason, Rúnar Birgir Gíslason og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.

Fleiri fréttir