Þjóðhátíðarkaffi fellur niður í Skagabúð

Ekkert verður af árvissu þjóðhátíðarkaffihlaðborði í Skagabúð þetta árið. Vonandi sjáumst við að ári í þjóðhátíðarstuði. Njótið þjóðhátíðar með fjölskyldu og vinum og förum varlega í sumar.

Bestu kveðjur frá kvenfélagskonum í Heklu, Skagabyggð.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir