Þórhallur miðill á Króknum um helgina
feykir.is
Skagafjörður
11.05.2018
kl. 09.05
Þórhallur Guðmundsson, miðill, starfar fyrir Sálarrannsóknarfélag Skagafjarðar þessa helgina á Sauðárkróki. Þau mistök urðu í Sjónhorni að dagsetningar voru rangar eða öllu heldur mánuður. Þórhallur tekur á móti fólki í dag, föstudaginn 11. maí, laugardag 12. maí og þann 13. maí.
Enn eru nokkrir tímar lausir og er hægt að panta í síma félagsins 4535670 eða á netfangið salsa@simnet.is.
HÉR er hægt að nálgast viðtal við Þórhall sem birtist í 23. tbl. Feykis 2017
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.