Þrír vinningar ósóttir

Dregið var í happadrætti til styrktar Þuríði Hörpu í Reiðhöllinni Svaðastaðir sl. föstudag. Enn eru ósóttir þrír vinningar. Komu þeir á númerin 238 sem er folatollur undir Hnokka frá Þúfum. 311 sem er reiðjakki með öryggishlífum og númer 310 sem er út að borða fyrir 2 á Ólafshús.

Vinningshafar geta nálgast vinninga sína í afgreiðslu Nýprents gegn framvísum miða sinna.

Fleiri fréttir