Þungur hnífur á Sauðárkróksvelli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
27.04.2025
kl. 23.12
Það er oft stutt á milli hláturs og gráturs og það á ekki síst við í sportinu. Lið Tindastóls og Stjörnunnar mættust í Bestu deild kvenna á Sauðárkróksvelli í dag og allt stefndi í stórgóðan sigur Stóalstúlkna þegar allt fór í skrúfuna. Það þýðir oft lítið að nöldra undan óheppni í íþróttum en lið Tindastóls var annan leikinn í röð aðeins mínútum frá góðum úrslitum. Garðbæingar rændu stigunum í blálokin með tveimur mörkum, unnu heimastúlkur 1-2.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.