Tifar tímans hjól - Feykir-TV
Leikfélag Sauðárkróks sýnir í Sæluviku nýtt leikrit, samið með lög Geirmundar Valtýssonar í huga, sem fengið hefur nafnið Tifar tímans hjól. Stjórn LS fékk heimamennina Guðbrand Ægi Ásbjörnsson og Árna Gunnarsson til að setja verkið saman og samdi Geirmundur eitt lag sérstaklega fyrir leikritið. Leikstjóri er Guðbrandur Ægir. Bergþór tók saman nokkur skot frá æfingum fyrir Feyki-TV.
http://www.youtube.com/watch?v=o-TsFJh4fFE
