Til foreldra barna fæddra 2001
feykir.is
Skagafjörður
26.05.2014
kl. 10.57
Komið er að skráningu fermingarbarna vorsins 2015. Tekið á móti skráningum í safnaðarheimilinu í dag, 26. maí, frá 14-18. Þau sem ekki komast á þessum tíma eru vinsamlegast beðin að senda póst á netfangið sigridur.gunnarsdottir@kirkjan.is eða hafa samband símleiðis 862 8293.
Að vanda hefjast fermingarstörfin með messu að kvöldi 17. ágúst, kl. 20 og ferð í Vatnaskóg dagana 18.-22. ágúst.
Fréttatilkynning