Tilkomumiklar myndir frá brunanum á Blönduósi
Feyki hafa borist tilkomumiklar ljósmyndir og myndskeið frá brunanum á Blönduósi í gær. Róbert Daníel Jónsson, áhugaljósmyndari þar, sendi Feyki meðfylgjandi myndir og myndskeið. Fleiri myndir af atburðinum er að finna á fésbókarsíðu Róberts Daníels.
Feykir þakkar Róbert fyrir myndirnar.
Eldur var laus í bifreið í bragga á Blönduósi. Skoðist í HD.
Posted by Róbert Daníel Jónsson on Friday, 12 February 2016
