Tindastóll semur ekki við Bonaparte

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að semja ekki við Michael Bonaparte, en hann var á reynslu hjá liðinu. Framtíð hinna tveggja erlendu leikmanna liðsins er óráðin skv. því sem RUV sagði frá í gærkvöldi.

Hins vegar náði unglingaráð körfuknattleiksdeildarinnar að semja upp á nýtt við Rafael Silva unglingaþjálfara um aðlögun á launum hans vegna gengismunarins.

 

Fleiri fréttir