Tindastólsboltar - seinni afhending á laugardag
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.11.2008
kl. 10.56
Á laugardaginn kemur á milli kl. 14 og 15 verður önnur afhending Tindastólsboltanna frá Vildarvinum barna- og unglingastarfsins.
Rúmlega 100 krakkar sóttu sér bolta um síðustu helgi en enn eiga einhverjir eftir að gera það og þeir fá seinna tækifæri sitt til þess á laugardaginn.