Tólf sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla

Tólf sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla en gert er ráð fyrir að hann taki til starfa í síðasta lagi þann 1. ágúst 201. Páll Dagbjartsson lætur af störfum eftir tæplega 40 ára farsælt starf sem stjórnandi grunnskóla og íþróttamannvirkja í Varmahlíð. Verið er að vinna úr umsóknum og ráðgert er að ganga frá ráðningu sem allra fyrst.

Eftirtaldir sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðar sem auglýst var laus til umsóknar um síðustu mánaðarmót.

Ágúst Ólason

Bergljót Kristín Ingvadóttir

Börkur Hrafn Nóason

Daníel Arason

Eyrún Skúladóttir

Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir

Hanna Dóra Björnsdóttir

Indriði Jósafatsson

Íris Baldvinsdóttir

Lára Gunndís Magnúsdóttir

Lind Völundardóttir

Sigríður Halldóra Pálsdóttir

Fleiri fréttir