Tónleikar með Margrét Eir á skírdag

Að kvöldi skírdags syngur Margrét Eir lög úr ýmsum áttum við undirleik Barkar Hrafns Birgissonar gítarleikara Jagúar og Rögnvaldar Valbergssonar organista í Sauðárkrókskirkju.

Í hléi verður síðaustu kvöldmáltíðarinnar minnst og útdeilt nýbökuðu brauði og safaríkum vínberjum. Prestur sr.Sigríður Gunnarsdóttir. Aðgangur er ókeypis, verið velkomin.

Fleiri fréttir