Tónleikum frestað vegna veðurs

Tónleikum með hljómsveitinni Thin Jim sem fara áttu fram á Mælifelli í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Í tilkynningu frá hljómsveitinni kemur fram að þau muni reyna aftur á nýju ári.

Fleiri fréttir