Toppliðin Tindastóll og KR mætast í Síkinu - K-Tak býður stuðningsmönnum á leikinn

Stórleikur toppliðanna í Dominos-deildinni verður í Síkinu, Íþróttahúsinu á Sauðarkróki, nk. fimmtudag þegar Tindastóll tekur á móti KR. K-Tak býður stuðningsmönnum beggja liða frítt á leikinn.

Leikurinn hefst kl. 19:15. Fjölmennum í Síkið og styðjum Tindastól til sigurs!

 

Fleiri fréttir