Torfhúsin á Lýtingsstöðum á N4

Evelyn Ýr tekur á móti ferðamönnum og sýnir þeim staðinn. Skjáskot af vídeói.
Evelyn Ýr tekur á móti ferðamönnum og sýnir þeim staðinn. Skjáskot af vídeói.

Á Lýtingsstöðum í Skagafirði er rekin ferðaþjónusta þar sem íslenski hesturinn gegnir lykilhlutverki. Torfhús hafa verið hlaðin á jörðinni sem hýsa annarsvegar hross og hins vegar gömul reiðtygi o.fl. tengt gömlum búskaparháttum og vakið hafa óskipta athygli gesta. Karl Eskil Pálsson, sjónvarpsmaður á N4, heimsótti Evelyn Ýr ferðamannabónda og forvitnaðist m.a. um torfhúsin og réttina sem stendur þar hjá, hlaðin er úr torfi og grjóti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir