Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur
feykir.is
Skagafjörður
04.11.2008
kl. 07.33
Tveir ökumenn, karlmenn á þrítugsaldri, voru um helgina teknir af lögreglunni á Sauðárkróki fyrir fíkniefnaakstur. Brot sem þetta varðar ökuleyfissviptingu. Menninrnir voru teknir við hefðbundið umferðareftirlit. Að öðru leiti var helgin með rólegasta móti.
Fíkniefni geta samkvæmt upplýsingum frá lögreglu verið lengi í blóðinu eða allt að viku til 10 dögum eftir magni, hæð og þyngd.