Umsækjendur um stjórnunarstörf hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands auglýsti laus til umsóknar í október sl. eftirfarandi stjórnunarstörf; framkvæmdastjóra lækninga, framkvæmdastjóra hjúkrunar, framkvæmdastjóra fjármála- og stoðþjónustu og mannauðsstjóra. 32 umsækjendur voru um starf fjármála- og stoðþjónustu eða mannauðsstjóra, fimm um starf framkvæmdastjóra hjúkrunar og einn sótti um starf framkvæmdastjóra lækninga.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands tók til starfa þann 1. október 2014 við sameiningu Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, Heilsugæslunnar á Akureyri, Heilsugæslustöðvarinnar á Dalvík, Heilbrigðisstofnunarinnar í Fjallabyggðar, Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðaárkróki og Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi. Á stofnuninni starfa rúmlega 500 manns sem þjónusta um 35.000 íbúa.
Eftirfarandi er listi yfir umsækjendur en umsóknarfrestur var til og með 3. nóvember sl.:
Umsækjendur um starf fjármála- og stoðþjónustu eða mannauðsstjóra:
- Anna Heiða Oddsdóttir, MA
- Arinbjörn Kúld, MS
- Arnór Sigmarsson, ML
- Ásta Hafberg S., BS
- Berglind Björk Hreinsdóttir, MPM
- Dagbjört Brynja Harðardóttir, MS
- Garðar Lárusson, MBA
- Gréta Kristjánsdóttir, BA
- Guðjón Helgi Egilsson, Cand. Oecon
- Guðjón Þórðarson, Rafvirki
- Guðmundur Hjörtur Þorgilsson, Cand Oecon
- Guðmundur Magnússon, M.Sc.
- Guðrún H. Jóhannsdóttir, B.Ed.
- Gunnar Ingi Guðmundsson, MS
- Hákon Frosti Pálmason, B.Sc.
- Hildigunnur Rut Jónsdóttir, M.Sc.
- Ingi Geir Hreinsson, M.Sc.
- Jón Hrói Finnsson, Cand.sci.pol.
- Jón Pálsson, MS
- Jóhanna Þorleifsdóttir, Sjúkraliði
- Kristín S. Einarsdóttir, B.Ed.
- Mæva Marlene Urbschat, BS
- Margrét Helgadóttir, MA
- Óskar Marinó Sigurðsson, MS
- Ragna S. Ragnarsdóttir, ML
- Regína Sigurðardóttir, Diploma stjórnun
- Sigurlína H. Styrmisdóttir, MS
- Sonja Huld Guðjónsdóttir, MS
- Steinunn Arnars Ólafsdóttir, MA
- Valdís Brá Þorsteinsdóttir, M.Sc.
- Valdemar Valdemarsson, BS
- Þórhallur Harðarson, Rekstrarfræðingur
Umsækjendur um starf framkvæmdastjóra hjúkrunar:
- Aníta Aanesen, Hjúkrunarfræðingur
- Anna S. Gilsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
- Bergþóra Stefánsdóttir, M.Sc., hjúkrunarfræðingur
- Guðný Friðriksdóttir, B.Sc., MBA
- Rannveig Guðnadóttir, MS, hjúkrunarfræðingur
Umsækjandi um starf framkvæmdastjóra lækninga:
- Örn Ragnarsson, framkvæmdastjóri lækninga