Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra í Skagafirði

Þrettán umsækjendur eru um stöðu sveitarstjóra í Skagafirði sem auglýst var laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út þann 15. júlí sl. Fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. 

Umsækjendur eru í stafrófsröð:

Áróra Jóhannsdóttir - eigandi / sölumaður

Áskell Heiðar Ásgeirsson - framkvæmdastjóri

Einar Örn Thorlacius - lögfræðingur

Guðrún Pálsdóttir - verkefnastjóri

Haukur Þór Þorvarðarson - ensku kennari

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir - nefndarmaður

Hugi Jens Halldórsson - deildarstjóri einstaklingssölu

Linda Björk Hávarðardóttir - vendor manager

Matthias Magnusson - framkvæmdastjóri

Ólafur Rafn Ólafsson - yfirsópur

Sigfús Ingi Sigfússon - verkefnastjóri

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson - framkvæmdastjóri

Þórður Valdimarsson - verkefnastjóri

Unnið er að því að yfirfara umsóknir og stefnt er á að viðtöl fari fram í næstu viku. 

Fréttin hefur verið uppfærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir