Ungir leikarar lásu fyrir enn yngri hlustendur

Frá lestrarstundinni í bókasafninu. MYND: SAGA SJÖFN
Frá lestrarstundinni í bókasafninu. MYND: SAGA SJÖFN

Nú í byrjun október fékk bókasafnið við Faxatorg á Sauðárkróki góða heimsókn en þá mættu tveir galvaskir leikarar frá Leikfélagi Sauðárkróks, þau Ísak Agnarsson og Emilia Kvalvik, í heimsókn. Í frétt á heimasíðu Héraðsbókasafnsins segir að þau hafið lesið upp úr bók um snillinginn Einar Áskel fyrir börnin og tóku svo lagið með þeim á eftir. Rúmlega sextíu gestir komu til að hlusta á upplesturinn og syngja með þeim.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir