Unglingalandsmót - sunnudagsdagskrá

Nú er hafinn síðasti dagurinn á Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki. Dagurinn er fullur af skemmtilegri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna og lýkur svo með flugeldasýningu um miðnætti í kvöld.

Afþreyingardagskrá - sunnudagur

08:00-16:00  Þrautabraut - Við Sundlaug

10:00-12:00  Leiklistarsmiðja - Árskóli

10:00-13:30  Fjallganga við Molduxa - Frá Sundlaug

10:00-11:00  Fótboltaleikar stelpna 4-7 ára - Sparkvöllur

11:00-12:00  Fótboltaleikar stelpna 8-10 ára - Sparkvöllur

13:00-15:00  Andlitsmálun - Landsmótsþorp

13:00-15:00  Sápukúluland - Landsmótsþorp

13:00-16:00  Bogfimikynnin - Landsmótsþorp

13:30-14:30  Sundleikar - Sundlaug

13:00-19:00  Handverk og kaffi - Maddömukot

14:00-19:00  Leiktæki - Landsmótsþorp

16:00-18:00  Þrautabraut/Tímataka - Við Sundlaug

16:00-18:00  Júdó kynning - Sauðárkróksvöllur

16:00-18:00  Myndlistarsýning - Gúttó

17:30-18:00  Popping kennsla - Risatjald

18:00-20:00  Líf og leikur - Sauðárkróksvöllur

18:00-20:00  Þriggja stiga keppni karfa - Völlur við Árskóla

21:30-23:30  Kvöldvaka - Risatjald

23:30-00:15  Mótsslit - Sauðárkróksvöllur

Fleiri fréttir