Upp er runninn öskudagur

Öskudagurinn rennur af stað bjartur og fagur á Sauðárkróki og allskyns furðuverur sjást um bæinn. Nú á að syngja dátt og fylla pokana með nammi og öðrum góðum gjöfum sem börnin fá fyrir sönginn. 

Fleiri fréttir