Uppskeruhátíð UMSS
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.11.2008
kl. 10.11
Frjálsíþróttafólk í Skagafirði hélt glæsilega uppskeruhátíð í Hótel Varmahlíð á laugardagskvöldið. Við þetta tækifæri var frjálsíþróttafólk heiðrar fyrir afrek sumarsins sem voru góð. Linda Björk Valbjörnsdóttir, varð þrefaldur íslandsmeistari á árinu.
Nánar verður fjallað um uppskeruhátíðina í Feyki á fimmtudaginn. Hægt er að skoða myndir hér