Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í kvöld og á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.09.2010
kl. 08.17
Knattspyrnudeild Tindastóls mun í kvöld og á morgun halda uppskeruhátíð yngri flokka sinna. Eldri krakkarnir eða 3. og 4. flokkur munu hittast á Kaffi Krók neðri sal í kvöld klukkan 19:30. Þar verður boðið upp á hlaðborð auk þess sem verðlaun verða veitt fyrir árangur sumarsins.
Yngri iðkendur eða 5. 6. 7. og 8. flokkur munu síðan hittast í íþróttahúsinu á morgun milli 17:00 og 18:30
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.