Úrtaksæfing KSÍ u19 Atli og Böddi í góðum málum

Enn og aftur hafa félagarnir þeir Atli Arnarson og Björn Anton Guðmundsson verið kallaðir á æfingar hjá KSÍ en þeir hafa í tvígang áður verði kallaðir á úrtaksæfingar fyrir U 19 landsliðið. Strákarnir fara suður um helgina og æfa með liðinu á laugardag og sunnudag.

Frábær árangur og tilefni til að óska þeim félögum til hamingju.

Fleiri fréttir