Útrásarvíkingar koma í Skagafjörð

Á morgun  þriðjudag og á miðvikudag mæta útrásavíkingar, banka menn og konur á blóðbankabílnum í Skagafjörðinn og verða fyrir utan Kaupfélag Skagfirðinga.

Óskað er eftir gæða blóði Skagfirðinga þar sem það er
talið geta styrk stöðu bankans verulega á þessum erfiðu tímum.

Opnunartími bílsins er þriðjud. 18. maí milli .kl. 11:30-17:00 og
miðvikud. 19. maí á milli kl 09:00  -11:30

Fleiri fréttir