Útsvar gæti farið í 14,8%

Fari svo að lagabreytingar um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitafélaga nái fram að ganga mun útsvarsprósenta í sveitarfélaginu Skagafirði hækka um 1,20 prósentustig og fara í 14,8% á árinu 2011.

Að öðrum kosti mun útsvarsprósenta verða óbreytt eða 13,28%.

Fleiri fréttir