Útsvar í hæstu hæðum

radhus4Byggðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínu í gær tillögum um að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði hæsta leyfilega gildi vegna ársins 2010 eða 13,28%.

Fleiri fréttir