Vænn er hinn skagfirski sopi

 Fimm af tíu afurðahæstu mjólkubúum landsins eru í Skagafirði og þá stendur Örk af Egg uppi sem sigurvegari afurðahæstu mjólkurkúa.
Hver kýr mjólkaði á síðasta ári  að meðaltali 5442 kg á árinu. Er það rúmlega 100 kílóum minna en árið áður. En skagfirsku kýrnar mjólka að meðaltali 5865 kg yfir árið sem er talsvert yfir meðaltali.

Fleiri fréttir